Er ekki kominn tími til að eiginmaðurinn vaski upp?

Halldóra Helga Valdimarsdóttir saumakennari ákvað að fjárfesta í saumavél og hefur undanfarið nýtt barneignarfríið í að sauma falleg barnateppi úr mjúku flísefni og það sem meira er er að hún sérmerkir viskustykki fyrir eiginmenn sem eru latir við að vaska upp á heimilinu. Hér má skoða síðu Halldóru á Facebook sem hún kallar Smekkfólk en þar selur hún einnig handgerð snuddubönd og handklæði.

5287
02:58

Vinsælt í flokknum Lífið