Bítið - Útspark... og vaknaði svo á sjúkrahúsi.
Elfar Árni Aðalsteinsson virðist hafa sloppið vel frá höfuðhögginu sem hann fékk í upphafi leiks Breiðabliks og KR í Pepsi-deild karla í fótbolta í gærkvöldi, hann spjallaði við okkur á leiðinni heima af sjúkrahúsi í morgun.