„Ég hótaði ekki stjórnarslitum“

Guðmundur Ingi Guðbrandsson félagsmálaráðherra segir styttast í að Yazan fái efnislega meðferð. Athugasemdir hans snúi aðeins að frestun á brottvísun sem sé ekki óeðlilegt til að geta áttað sig betur á málinu.

817
08:32

Vinsælt í flokknum Fréttir