Verstappen vann öruggan sigur
Max Verstappen fylgdi eftir góðri tímatöku í Baku í gær og vann öruggan sigur í Formúlu 1 keppni dagsins en hann var rúmum 14 sekúndum á undan næsta manni.
Max Verstappen fylgdi eftir góðri tímatöku í Baku í gær og vann öruggan sigur í Formúlu 1 keppni dagsins en hann var rúmum 14 sekúndum á undan næsta manni.