Þorsteinn um forsetakosningarnar í Bandaríkjunum

Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta mætir því bandaríska nokkrum dögum fyrir forsetakosningarnar vestanhafs. Landsliðsþjálfari Íslands var spurður að því á blaðamannafundi hvort hann styddi Donald Trump eða Kamölu Harris.

382
00:49

Vinsælt í flokknum Landslið kvenna í fótbolta