Stúkan - Umræða um markið sem var dæmt af ÍA

Markið sem var dæmt af ÍA í leiknum gegn Víkingi í Bestu deild karla á laugardaginn var að sjálfsögðu til umræðu í Stúkunni. Sérfræðingar þáttarins botnuðu ekkert í ákvörðun Elíasar Inga Árnasonar, dómara leiksins.

4062
04:34

Vinsælt í flokknum Besta deild karla