Harmageddon - Uppáskrifuð kannabisefni gerð upptæk
Örvar Geir Geirsson er talsmaður lögleiðingar á kannabisefnum. Hann greinir hér frá þegar einstaklingur sem var með uppáskrifuð kannabisefni í lækningaskyni var stoppaður í tollinum við komuna til landsins.