Leikdagur í Cardiff: Hitað upp fyrir slaginn mikilvæga

Aron Guðmundsson hitaði upp fyrir leikinn mikilvæga á milli Wales og Íslands í lokaumferð Þjóðadeildarinnar í kvöld, með þeim Guðmundi Benediktssyni og Kjartani Henry Finnbogasyni, í Cardiff. Gummi og Kjartan lýsa leiknum í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport, í opinni dagskrá.

2462
11:15

Vinsælt í flokknum Landslið karla í fótbolta