Rannsókn á hnífstunguárás miðar vel

rannsókn lögreglu á hnífstunguárás í miðborg Reykjavíkur í gærkvöldi miðar vel, að sögn yfirlögregluþjóns. Einn brotaþola undirgekkst aðgerð í nótt, en er áfram í lífshættu. Brotaþolar og grunaður árásarmaður eru öll undir átján ára aldri.

99
02:02

Vinsælt í flokknum Fréttir