Liljan er vinsælasta lagið áDalbæ á Dalvík

Ein eftirlætisiðja heimilisfólks á hjúkrunarheimilinu Dalbæ á Dalvík er að taka þátt í söngstund einu sinni viku. Þar syngja allir með sínu nefi og njóta um leið samverunnar.

555
01:35

Vinsælt í flokknum Fréttir