Kosningapallborðið: Grímur, Halla Hrund, Jens Garðar og Víðir mætast

erghildur Erla Bernharðsdóttir fréttamaður til sín gesti sem eiga það flestir sameiginlegt að vera þekkt andlit úr öðru samhengi en af vettvangi stjórnmálanna. Nú hafa þau hins vegar öll tekið sæti á lista og gefa kost á sér til Alþingis. Þetta eru þau Grímur Grímsson yfirlögregluþjónn sem er í 3. sæti á lista Viðreisnar í Reykjavíkurkjördæmi norður, Jens Garðar Helgason, aðstoðarforstjóri Kaldvíkur sem leiðir lista Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi, Víðir Reynisson, sviðsstjóri almannavarna, sem er oddviti Suðurkjördæmis fyrir Samfylkingu og Halla Hrund Logadóttir fráfarandi orkumálastjóri og forsetaframbjóðandi sem leiðir lista Framsóknar í Suðurkjördæmi.

1827
50:19

Vinsælt í flokknum Pallborðið