Minkafár í Mosfellsbæ

Mikið minkafár hefur verið í Mosfellsbæ að undanförnu en íbúar eru uggandi yfir fjölda minka í bænum sem hafa valdið talsverðum usla. Minkarnir hafa drepið hænur og dúfur og minkabóndi í Mosfellssveit segist miður sín.

2028
02:08

Vinsælt í flokknum Fréttir