Missti allt nema Leo

Tólf ára drengur missti nær allar sínar eigur þegar eldur kviknaði út frá hleðslutæki í svefnherbergi hans. Hann er afar þakklátur fyrir að kettlingurinn Leó fannst heill á húfi og brýnir nú fyrir öðrum að passa upp á eldvarnir.

2011
01:39

Vinsælt í flokknum Fréttir