Á sjöunda tug fórust í bruna á skíðahóteli

Að minnsta kosti 66 fórust þegar eldur kviknaði á skíðahóteli í bænum Kartalkaya í norðvesturhluta Tyrklands í nótt. Á sjötta tug til viðbótar eru slasaðir. Einhverjir eru sagðir hafa látist þegar þeir stukku út úr glugga á brennandi húsinu.

19
01:23

Vinsælt í flokknum Fréttir