Stefna á að senda heilt fjall úr landi

Áform eru uppi um að vinna allt efni úr Litla Sandfelli, fjalli sem stendur við Þrengslaveg. Efnið á síðan að vera sent til verksmiðju í Þorlákshöfn þar sem það yrði unni og síðan sent út með flutningaskipum, til dæmis til sementsgerðar.

3206
02:17

Vinsælt í flokknum Fréttir