Hafa allir skoðanir á starfi Heimis og Gumma á Írlandi

„Það er erfitt að vinna með einhverjum betri en Heimi," segir Guðmundur Hreiðarsson sem hefur fylgt Heimi Hallgrímssyni um víða veröld undanfarin ár. Nú tækla þeir félagarnir risa verkefni á Írlandi og stefnan er sett á HM.

290
02:23

Vinsælt í flokknum Fótbolti