Forseti Suður Kóreu ekki ákærður

Tillaga um ákæru til embættismissis á hendur forseta Suður-Kóreu var felld í þinginu í dag í skugga fjölmennra mótmæla. Forsetinn hefur beðist afsökunar á umdeildri ákvörðun. Elísabet

4
01:23

Vinsælt í flokknum Fréttir