Nik fullur sjálfs­trausts fyrir úr­slita­leikinn

Nik Chamberlain, þjálfari Breiðabliks,, ræddi við Vísi fyrir stórleik morgundagsins þar sem Valur og Breiðablik mætast í hreinum úrslitaleik sem sker úr um hvort liðið stendur uppi sem Íslandsmeistari.

50
04:07

Vinsælt í flokknum Fótbolti