Laxastofninn í Jöklu orðinn einn sá stærsti á Íslandi

Nítján árum eftir að Jökulsá á Dal var stífluð við Kárahnjúka hefur tekist að byggja upp í ánni einn stærsta laxastofn landsins. Lax sem veiddist í gær á Efri-Jökuldal ofan Stuðlagils gæti verið sá sem veiðst hefur lengst frá sjó á Íslandi.

97
02:41

Vinsælt í flokknum Fréttir