Æfir fyrir Iron man á meðan hann skipuleggur metalfestival

Þúsundaþjalasmiðurinn Rúnar Hroði er staddur á Tenerife að æfa fyrir Iron Man keppni sem mun fara fram í Florida 16. maí. Ofan á þetta allt saman er hann að skipuleggja metal festival á Selfossi. Er manninum ekkert heilagt? Þeirri spurningu og fleirum er svarað í viðtalinu.

69
14:09

Næst í spilun: Tommi Steindórs

Vinsælt í flokknum Tommi Steindórs