Stórkostleg tilþrif Hlínar

Íslenskar valkyrjur áttu stóran þátt í sigri Kristianstad í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Landsliðskonan Hlín Eiríksdóttir skoraði frábært mark í leiknum.

58
01:14

Vinsælt í flokknum Fótbolti