Sögulegt kjör á leiðtoga Íhaldsflokksins

Kemi Badenoch, þingmaður og fyrrverandi ráðherra, var í dag kjörin leiðtogi breska Íhaldsflokksins. Badenoch tekur við stjórnartaumunum af Rishi Sunak fyrrverandi forsætisráðherra. Hún er þekkt fyrir að sitja ekki á skoðunum sínum og tilheyrir íhaldssamari armi flokksins.

10
00:54

Vinsælt í flokknum Fréttir