Lenya grætur af gleði

Lenya Rún Taha Karim vann sigur í prófkjöri Pírata í Reykjavík og grét af gleði. Björn Leví Gunnarsson varð annar, Halldóra Mogensen þriðja og Andrés Ingi Jónsson fjórði.

4163
00:39

Vinsælt í flokknum Fréttir