Takk - en nei takk 9. þáttur

Dagskrárstjóri X977 (Tómas Steindórsson) og Sendiherra rokksins (Vilhjálmur Hallsson) fengu það verkefni í hendurnar að búa til besta playlista allra tíma. Vilhjálmur snéri aftur frá Marókkó með fimmu beint úr ofninum. Færeyskir dagar, mest pirrandi lag allra tíma, hótanir og margt fleira í þessum þætti.

123

Næst í spilun: Tommi Steindórs

Vinsælt í flokknum Tommi Steindórs