Ummerki: „Ég hef ógeð á Engihjallanum“

„Þetta er ekki manneskja,“ segir Gerður Berndsen, móðir Áslaugar Perlu Kristjónsdóttur, um morðingja dóttur sinnar. Áslaugu Perlu var ýtt fram af svölum í Engihjallanum árið 2000. Gerður segist hafa látið sér detta í hug að skjóta manninn sem varð dóttur hennar að bana.

5411
02:10

Vinsælt í flokknum Stöð 2