Takk - en nei takk 6. þáttur

Dagskrárstjóri X977 (Tómas Steindórsson) og Sendiherra rokksins (Vilhjálmur Hallsson) fengu það verkefni í hendurnar að búa til besta playlista allra tíma. Í dag var komið að Tomma að tilnefna 5 lög. Snapparinn Hjammi (sem átti að vera gestur en forfallaðist) segir söguna afþví í gegnum síma þegar hann kom með nýbylgjuna til Íslands og Ingimar Helgi Finnsson fékk nokkuð óvænt að koma með gestalag.

229

Næst í spilun: Tommi Steindórs

Vinsælt í flokknum Tommi Steindórs