Nýtt kaffihús sem eingöngu er fyrir fatlað fólk sem fagnar tilbreytingunni
Nýtt kaffihús í Hafnarfirði tók til starfa í samkomubanninu en þetta kaffihús er eingöngu fyrir fatlað fólk sem býr í búsetukjörnum bæjarins. Hugmyndin er að brjóta upp daginn án þess að brjóta samkomubannið.