Komugjald í brjóstaskimun lækkað í 500 krónur

Stórefla á þátttöku kvenna í brjóstaskimun með því að lækka komugjaldið í fimm hundruð krónur. Þátttaka hefur dregist verulega saman á síðustu árum og yfirlæknir Brjóstamiðstöðvar vonar að fleiri mæti nú í skimun.

75
01:36

Vinsælt í flokknum Fréttir