Berglind var lömuð fyrir neðan axlir

Vitandi það að þú sért lömuð fyrir neðan axlir er ekki góð tilfining, segir Berglind Gunnarsdóttir landsliðskona í körfubolta sem lenti í rútuslys ásamt samnemendum sínum í byrjun árs

2660
02:19

Vinsælt í flokknum Körfubolti