„Viðurkenni að ég sakna þess ekkert sérstaklega að vera niður á þingi“
Bjarni Benediktsson fyrrverandi ráðherra kíkti í heimsókn í Bakaríið og ræddi um lífið og tilveruna eftir að hafa tekið þá ákvörðun að stíga af sviði stjórnmálanna.
Bjarni Benediktsson fyrrverandi ráðherra kíkti í heimsókn í Bakaríið og ræddi um lífið og tilveruna eftir að hafa tekið þá ákvörðun að stíga af sviði stjórnmálanna.