Davíð Atlason: Vildi komast heim í Víking

Davíð Örn Atlason gekk í dag í raðir Íslandsmeistara Víkings á ný eftir árs dvöl hjá Breiðablik. Davíð hefur leikið tæplega tvö hundruð leiki fyrir félagið og segir það góða tilfinningu að vera kominn heim.

383
01:57

Vinsælt í flokknum Fótbolti