Kalla eftir aðgerðum
Fjöldi fólks kom saman í miðborg Reykjavíkur og víðar um heim í dag til að minnast þeirra þúsunda barna sem hafa dáið á Gasa undanfarna mánuði. Þá minnast fjölskyldur ísraelskra gísla þess að þrjúhundruð dagar eru síðan ástvinum þeirra var rænt.