Björgvin Halldórs söng fyrsta lag sem spilað var á Bylgjunni
Það var fimmtudaginn 28.ágúst 1986 sem lagið Reykjavík fór í loftið á Bylgjunni rúmlega 7 um morguninn, það var samið sérstaklega fyrir fyrstu útsendingu Bylgjunnar af Jóhanni G Jóhannssyni og Björgvin Halldórs söng og Mezzoforte spiluðu undir