Á áttunda tug banað í einni árás á Gasa
Sjötíu og þrír voru drepnir í einni árás Ísraelsmanna á norðurhluta Gasastrandar í morgun og minnst 87 hafa fallið í árásum á Gasa síðasta sólarhringinn.
Sjötíu og þrír voru drepnir í einni árás Ísraelsmanna á norðurhluta Gasastrandar í morgun og minnst 87 hafa fallið í árásum á Gasa síðasta sólarhringinn.