Markvörður Vals vitlaust merktur

Hinn 17 ára Kristján Hjörvar Sigurkarlsson lék sinn fyrsta leik í efstu deild í fótbolta, fyrir Val, í treyju merktri Guy Smit. Guðmundur Benediktsson skammaði Valsmenn í Stúkunni.

2325
00:56

Næst í spilun: Besta deild karla

Vinsælt í flokknum Besta deild karla