Erna Hrönn: Engin leið að stöðva Todmó-bílinn

Hljómsveitin Todmobile hefur þrætt bæjarhátíðirnar að undanförnu og nú um helgina liggur leiðin norður til Akureyrar. Andrea Gylfa og Eyþór Arnalds kíktu í spjall og sögðu mikla tilhlökkun vera í hópnum en þetta verður í fyrsta sinn sem Eyþór Arnalds spilar með Todmobile á Græna Hattinum.

25
10:40

Vinsælt í flokknum Erna Hrönn