Miklu meiri rannsóknar þörf á kennsluaðferðum í skólakerfinu

Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir, stofnandi Köru Connect. Ragnar Þór Pétursson, kennari Ingibjörg Isaksen alþingismaður Menntamálin eru aftur komin í brennidepil eftir umdeildar yfirlýsingar menntamálaráðherra um gæði skólastarfs. Fjölmargir ráðherrar hafa á síðustu árum ætlað sér mikið í menntamálum en minna orðið úr efndum.

175
24:17

Vinsælt í flokknum Sprengisandur