Ísraelar réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið á Gasa

Heilbrigðisyfirvöld á Gasa fordæma árás Ísraela sem gerð var á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasa-borg um helgina. Sjúklingar og starfsfólk neyddust til að flýja bygginguna áður en Ísraelar létu til skarar skríða, en einn sjúklingur er sagður hafa látist í kjölfar rýmingarinnar.

6
01:00

Vinsælt í flokknum Fréttir