Til í að víkja sem forseti ef það tryggir frið

Og meira þessu tengt. Volodomír Selenskí, forseti Úkraínu, segist tilbúinn að láta af embætti, ef það þýðir að friður komist á. Donald Trump Bandaríkjaforseti ýjaði á dögunum að því að Selenskí væri spilltur, valdagráðugur og að hann neitaði að boða til kosninga í Úkraínu.

34
00:52

Vinsælt í flokknum Fréttir