Selma Björns og Sigga Beinteins með nýtt jólalag

Söng- og vinkonurnar Selma Björns og Sigga Beinteins hafa sent frá sér jólalagið Klædd í rautt. Vignir Snær Vigfússon sá um upptökur og útsetningu. Jóhann Axel Andersen íslenskaði texta lagsins Wrapped in Red.

3351
03:37

Vinsælt í flokknum Tónlist