Skautbúningur Halldóru á Þjóðminjasafninu
Börn Kristjáns Eldjárns afhentu í dag Þjóðminjasafninu skautbúning móður sinnar og fyrrverandi forsetafrúarinnar Halldóru Eldjárn.
Börn Kristjáns Eldjárns afhentu í dag Þjóðminjasafninu skautbúning móður sinnar og fyrrverandi forsetafrúarinnar Halldóru Eldjárn.