Landris hafið á ný

Landris er hafið að nýju í Svartsengi. Þetta staðfesta GPS mælingar og gervitunglagögn Veðurstofunnar. Kvika safnast því enn og aftur þar saman og útlit fyrir að ekkert lát sé á röð eldgosa á svæðinu.

21
00:25

Vinsælt í flokknum Fréttir