Gönguleið Breiðhyltings í vinnuna hefur þrefaldast

Elísabet Guðrúnar- og Jónsdóttir segir farir sínar ekki sléttar af framkvæmdum við Breiðholtsbraut. Síðustu mánuði hefur gönguleið hennar í vinnuna smám saman þrefaldast vegna framkvæmdanna. Hún segir málið hreinlega eins og í bíómynd.

6147
01:57

Vinsælt í flokknum Fréttir