Wolt-sendill gripinn við þjófnað um hábjartan dag

Fyrr í sumar lenti fjölskyldufaðir í Grafarvogi í því að sendill á vegum fyrirtækisins Wolt stal af honum gaskúti. Atvikið náðist á dyramyndavél en þar sést hvernig sendillinn læðist að grillinu við inngang hússins, laumar gaskútnum ofan í sendlapokann merktan Wolt og hraðar sér síðan í bílinn þar sem félagi hans bíður hans.

35911
00:34

Vinsælt í flokknum Fréttir