Tork gaur - „Ég er ógeðslega hrifinn af pallbílum“

James Einar Becker stýrir bílaþáttunum Tork gaur. Í þessum þætti skoðar James Musso EV sem er fyrsti 100% rafdrifni pallbíll KGM. Torres HEV byggir á vinsælum jeppa KGM og er búinn nýju „Dual Tech Hybrid “ kerfi fyrirtækisins. KGM lítur á Musso EV og Torres HEV sem lykilþætti í áætlun sinni um alþjóðlegan vöxt.

778
09:32

Næst í spilun: Tork gaur

Vinsælt í flokknum Tork gaur