Frumburður gefur út splunkunýtt lag þar sem hann syngur til kærustunnar

Orri, sem kallar sig Frumburður, er rómó þessa dagana og gaf út nýtt lag, Þúsund nætur, sem ástaróður til kærustunnar. Nokkur stig skoruð þar. Hann er að fara spila á Röngten á miðvikudaginn og öllu tjaldað til.

24
24:37

Vinsælt í flokknum Danni Baróns