Glódís barðist við tárin: „Versta tilfinning í heimi,“

Glódís Perla Viggósdóttir hélt aftur af tárum eftir svekkelsi kvöldsins þar sem íslenska kvennalandsliðið tapaði 2-0 fyrir Sviss og EM-draumurinn úti.

1034
03:47

Vinsælt í flokknum Landslið kvenna í fótbolta