Heimsþing kvenleiðtoga í Hörpu

Um fjögur hundruð kvenleiðtogar frá öllum heimshornum komu saman í Hörpu í dag þar sem Heimsþing kvenleiðtoga fer fram. Þingið stendur til morguns og meðal leiðtoga eru Mary Robinson, fyrrverandi forseti Írlands og Maria Ressa, friðarverðlaunarhafi Nóbels.

20
00:39

Vinsælt í flokknum Fréttir