Mótmælendur syngja fyrir utan ríkisstjórnarfund

Mótmælendur komu sér saman fyrir utan ríkisstjórnarfund nú í morgun til að mótmæla brottvísun Yazan Tamimi úr landi. Sungið var lagið Smávinir fagrir eftir Jónas Hallgrímsson og Vikivaki eftir Jóhannes úr Kötlum.

2177
00:27

Vinsælt í flokknum Fréttir