Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. nóvember 2025 14:01 Viktor Gyökeres fagnar marki sínu gegn Burnley. getty/David Price Albert Ingason hreifst af frammistöðu Viktors Gyökeres fyrir Arsenal í sigrinum á Burnley á laugardaginn. Kjartan Henry Finnbogason er ekki alveg jafn sannfærður um sænska framherjann. Arsenal sigraði Burnley, 0-2, á Turf Moor. Gyökeres skoraði fyrra mark gestanna frá Lundúnum. „Hann er búinn að spila rosalega mikið. Það er búið að reyna að koma honum í gang. Á móti Olympiacos spilaði hann allar níutíu mínúturnar. Hann er varla tekinn af velli. Hann var hvíldur í deildabikarnum og hafði gott af þeirri hvíld,“ sagði Albert í Sunnudagsmessunni. Klippa: Messan - umræða um Gyökeres „Hann skoraði fyrsta markið í þessum leik, lagði upp þetta færi sem við sýndum hjá Saka. Hann á líka stóran hlut í þessu marki hjá Rice. Hann á í raun að vera með mark og tvær stoðsendingar í þessum leik.“ Meðan Albert flutti lofræðuna um Gyökeres sá hann Kjartan Henry glotta. „Þetta er alveg rétt. Hann hefur spilað margar mínútur en það er einn fjórði búinn af mótinu. Fyrir mót hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ spurði Kjartan Henry Albert. „Ég skal viðurkenna það að þetta breytist svo rosalega mikið þegar liðið er á toppnum og allt er að smella. Þá er maður ekkert að spá í þessu. Þá gengur bara vel og liðið tapar ekki leikjum. Ef Arsenal væri í 5. sæti, hefði tapað nokkrum leikjum og Gyökeres væri að klúðra færum eða slakur, væri maður trylltur. Þá myndi maður horfa allt öðruvísi á hans frammistöðu. En þetta er að virka,“ sagði Albert. Arsenal er með sex stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir tíu umferðir. Innslagið úr Messunni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Enski boltinn Messan Tengdar fréttir Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Arsenal-goðsögn er stödd hér á landi og hrífst mjög af leik liðsins þessi dægrin. Hann segir tal um neikvæðan fótbolta hjá liðinu vera hreinlega heimskulegt. 3. nóvember 2025 09:00 Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Arsenal trónir á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir tíu umferðir en liðið hefur unnið fimm leiki í röð og aðeins fengið á sig þrjú mörk. En það sem meira er þá fékk liðið aðeins á sig eitt færi allan október sem rataði á rammann. 2. nóvember 2025 07:31 Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Arsenal hélt sigurgöngu sinni áfram í ensku úrvalsdeildinni í dag þegar liðið sótti þrjú stig á Turf Moor. 1. nóvember 2025 16:54 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Benóný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Sjá meira
Arsenal sigraði Burnley, 0-2, á Turf Moor. Gyökeres skoraði fyrra mark gestanna frá Lundúnum. „Hann er búinn að spila rosalega mikið. Það er búið að reyna að koma honum í gang. Á móti Olympiacos spilaði hann allar níutíu mínúturnar. Hann er varla tekinn af velli. Hann var hvíldur í deildabikarnum og hafði gott af þeirri hvíld,“ sagði Albert í Sunnudagsmessunni. Klippa: Messan - umræða um Gyökeres „Hann skoraði fyrsta markið í þessum leik, lagði upp þetta færi sem við sýndum hjá Saka. Hann á líka stóran hlut í þessu marki hjá Rice. Hann á í raun að vera með mark og tvær stoðsendingar í þessum leik.“ Meðan Albert flutti lofræðuna um Gyökeres sá hann Kjartan Henry glotta. „Þetta er alveg rétt. Hann hefur spilað margar mínútur en það er einn fjórði búinn af mótinu. Fyrir mót hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ spurði Kjartan Henry Albert. „Ég skal viðurkenna það að þetta breytist svo rosalega mikið þegar liðið er á toppnum og allt er að smella. Þá er maður ekkert að spá í þessu. Þá gengur bara vel og liðið tapar ekki leikjum. Ef Arsenal væri í 5. sæti, hefði tapað nokkrum leikjum og Gyökeres væri að klúðra færum eða slakur, væri maður trylltur. Þá myndi maður horfa allt öðruvísi á hans frammistöðu. En þetta er að virka,“ sagði Albert. Arsenal er með sex stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir tíu umferðir. Innslagið úr Messunni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Enski boltinn Messan Tengdar fréttir Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Arsenal-goðsögn er stödd hér á landi og hrífst mjög af leik liðsins þessi dægrin. Hann segir tal um neikvæðan fótbolta hjá liðinu vera hreinlega heimskulegt. 3. nóvember 2025 09:00 Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Arsenal trónir á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir tíu umferðir en liðið hefur unnið fimm leiki í röð og aðeins fengið á sig þrjú mörk. En það sem meira er þá fékk liðið aðeins á sig eitt færi allan október sem rataði á rammann. 2. nóvember 2025 07:31 Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Arsenal hélt sigurgöngu sinni áfram í ensku úrvalsdeildinni í dag þegar liðið sótti þrjú stig á Turf Moor. 1. nóvember 2025 16:54 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Benóný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Sjá meira
Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Arsenal-goðsögn er stödd hér á landi og hrífst mjög af leik liðsins þessi dægrin. Hann segir tal um neikvæðan fótbolta hjá liðinu vera hreinlega heimskulegt. 3. nóvember 2025 09:00
Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Arsenal trónir á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir tíu umferðir en liðið hefur unnið fimm leiki í röð og aðeins fengið á sig þrjú mörk. En það sem meira er þá fékk liðið aðeins á sig eitt færi allan október sem rataði á rammann. 2. nóvember 2025 07:31
Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Arsenal hélt sigurgöngu sinni áfram í ensku úrvalsdeildinni í dag þegar liðið sótti þrjú stig á Turf Moor. 1. nóvember 2025 16:54